PO
EN

Ný stjórn kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis

Deildu 

Síðastliðna helgi var haldið kjördæmisþing Norðausturkjördæmis að Stóru – Laugum í Reykjadal. A fundinum var ný stjórn kjördæmisráðsins kjörin. Hún er sem hér segir, í þeirri röð sem þau birtast á meðfylgjandi mynd:

Sigríður Hlynur Snæbjörnsson
Snæbjörn Guðjónsson
Ásrún Ýr Gestsdóttir
Aldey Unnar Traustadóttir
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, formaður
Guðlaug Björgvinsdóttir
Helgi Hlynur Ásgrímsson
Óli Jóhannes Gunnþórsson.

Á myndina vantar Sóley Björk Stefánsdóttur

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search