Þriðjudaginn 5. desember klukkan 20 hittist Velferðanefnd. Sérstakur gestur fundarins að þessu sinni verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, en hann ætlar sérstaklega að ræða við nefndina fyrirhugaðar breytingar á örorkulífeyriskerfinu auk annarra mála sem hann er að vinna að í ráðuneytinu. Hlekkur á fjarfundinn er hér.
Fastanefndir VG: Velferðarnefnd – Guðmundir Ingi ræðir málefni öryrkja.
5. desember
kl. 20:00