Ákveðið hefur verið að fresta flokksráðsfundi í ljósi eldsumbrotanna á Reykjanesskaga og áhrifa þeirra á yfir 30 þúsund manns á Suðurnesjum. Ríkislögreglustjóri, í samstarfi við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að fara upp á neyðarstig almannavarna. Af þessum sökum frestum við flokksráðsfundi. Staðan kallar á alla athygli ríkisstjórnarinnar og viðbrögð við þessum nýjustu eldsumbrotum. Við munum boða sem allra fyrst aftur til fundarins. Hugur okkar er hjá Suðurnesjamönnum
Upplýsingar
Kosningamiðstöðvar
Suðurlandsbraut 10, Rvk Brekkugata 7, Akureyri