Ný forysta var kjörin á landsfundi VG í dag, laugardaginn 5. október. Svandís Svavarsdóttir er nýr formaður og Guðmundur Ingi Guðbrandsson varaformaður. Hólmfríður Jennýjar- Árnadóttir er nýr ritari flokksins, hún var ein í framboði og hlaut 146 atkvæði. Steinar Harðarson sömuleiðis í stöðu gjaldkera og hlaut hann 159 atkvæði.
17 félagar buðu fram krafta sína sem meðstjórnendur, en sjö aðalmenn voru kjörnir og fjórir varamenn. Frambjóðendur voru áður 16 en Jódís Skúladóttir gaf kost á sér í meðstjórn þegar varaformannskosningin var ljós.
Nýir meðstjórnendur í stjórn VG eru: Aldey Unnar Traustadóttir, Anna Þorsteinsdóttir, Elín Björk Jónasdóttir, Fjölnir Sæmundsson, Jósúa Gabríel Davíðsson, Maarit Kaipainen, Pétur Heimisson
Varamenn eru þau Jódís Skúladóttir, Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, Árni Þór Sigurðsson og Berglind Häsler.
Einnig voru í framboði til stjórnar þau Einar Bergmundur Þorgerðarson Bóasarson, Gísli Garðarsson, Guðný Hildur Magnúsdóttir, Hólmfríður Sigþórsdóttir, Klara Mist Olsen Pálsdóttir og Ólafur Kjartansson.
Frambjóðendur til flokksráðs eru:
Ásrún Ýr Gestsdóttir NA
Klara Mist Olsen Pálsdóttir NA
Ólafur Kjartansson NA
Óli Jóhannes Gunnþórsson NA
Steingrímur J. Sigfússon NA
Þuríður Elísa Harðardóttir NA
Bjarki Hjörleifsson NV
Brynja Þorsteinsdóttir NV
Friðrik Aspelund NV
Sigríður Gísladóttir NV
Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir NV
Àlfheiður Ingadóttir Reykjavík
Álfheiđur Sigurđardóttir Reykjavík
Andrés Skúlason Reykjavík
Arnaldur Grétarsson Reykjavík
Auður Alfífa Ketilsdóttir Reykjavík
Birna Björg Guðmundsdóttir Reykjavík
Einar Bergmundur Reykjavík
Elín Oddný Sigurðardóttir Reykjavík
Gudrun Margret Gudmundsdottir Reykjavík
Halla Gunnars Reykjavík
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm Reykjavík
Iðunn Garðarsdóttir Reykjavík
Jónína Riedel Reykjavík
René Biasone Reykjavík
Sæmundur Helgason Reykjavík
Saga Kjartansdóttir Reykjavík
Sigrún Jóhannsdóttir Reykjavík
Sigurður Loftur Thorlacius Reykjavík
Sjöfn Ingólfsdóttir Reykjavík
Stefán Pálsson Reykjavík
Steinunn Rögnvaldsdóttir Reykjavík
Sveinn Rúnar Hauksson Reykjavík
Torfi Hjartarson Reykjavík
Torfi Stefán Jónsson Reykjavík
Helga Tryggvadóttir S
Kristín Magnúsdóttir S
Sædís Ósk Harðardóttir S
Þorvaldur Örn Árnason S
Anna Sigríður Hafliðadóttir SV
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir SV
Ólafur Þór Gunnarsson SV
Þórey Guðmundsdóttir SV
Bjarki Þór Grönfeldt UVG
Bjarni Þóroddsson UVG
Elínrós Birta Jóns- og Valborgardóttir
UVG
Gísli Garðarsson UVG
Hulda Hólmkelsdóttir UVG
Úlfhildur Elísa UVG
Una Hildardóttir UVG