PO
EN

Meðmælendalistar fyrir alþingiskosningar

Deildu 

Nú er hafin söfnun á meðmælum fyrir komandi kosningar! Nú þarf á kröftum grasrótarinnar að halda þar sem stuttur tími er til stefnu. Við biðjum því þau sem ekki ætla að taka sæti á listum hreyfingarinnar að mæla með lista VG í sínu kjördæmi. Ferlið er afskaplega einfalt einungis þarf að smella á slóðina hér að neðan, skrá sig inn með rafrænum skilríkjum og mæla með listanum!

HÉR MÁ MÆLA MEÐ LISTA VG!

Samkvæmt kosningalögum skal hverjum framboðslista við alþingiskosningar fylgja: Yfirlýsing um stuðning við listann frá kjósendum í hlutaðeigandi kjördæmi; tilgreina skal nafn meðmælanda, lögheimili hans og kennitölu; fjöldi meðmælenda skal vera margfeldi af þingsætatölu kjördæmisins og talnanna 30 að lágmarki og 40 að hámarki.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search