PO
EN

Framboðslisti VG í Suðvesturkjördæmi samþykktur!

Deildu 

Í gærkvöldi var listi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Suðvesturkjördæmi samþykktur á fjölmennum fundi kjördæmisráðs með öllum greiddum atkvæðum. Hér að neðan má sjá heildarlistann:

1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós

2. Eva Dögg Davíðsdóttir, Alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík

3. Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi

4. Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði

5. Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ

6. Fjölnir Sæmundsson, form. Landsambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði

7. Anna Sigríður Hafliðadóttir, form. kjörd.ráðs VGSV og ráðgj. í vef- og upplýsingamiðlun, Kópavogi

8. Finnbogi Örn Rúnarsson, nemi, Hafnarfirði

9. Bryndís Rós Morrison, nemi, Hafnarfirði

10. Anna Margrét Bjarnadóttir, leiðsögumaður, Mosfellsbæ

11. Ólafur Arason, forritari, Garðabæ

12. Védís Einarsdóttir, iðjuþjálfi, Kópavogi

13. Kristín Einarsdóttir, lífeindafræðingur, Kópavogi

14. Davíð Arnar Stefánsson, oddviti VG í Hafnarfirði

15. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatni

16. Þóra Elfa Björnsson, setjari og fyrrv. framhaldsskólakennari, Kópavogi

17. Ewelina Osmialowska, kennari, Reykjavík

18. Hlynur Þráinn Sigurjónsson, BSc í vélaverkfræði og sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, Mosfellsbæ

19. Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri, Mosfellsbæ

20. Árni Áskelsson, tónlistarmaður og skútukarl, Hafnarfirði

21. Ásta Valgerðardóttir, sálfræðingur , Seltjarnarnesi

22. Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður, Álftanesi

23. Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og kennari, Kópavogi

24. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjós

25. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi

26. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri og kennari, Hafnarfirði

27. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og formaður verkefnisstjórnar “Gott að eldast”, Kópavogi

28. Þuríður Backman hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi þingmaður, Kópavogi

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search