PO
EN
Suðurlandsbraut 10 (kosningamiðstöð á höfuðborgarsvæði)

Söguganga með Stefáni Pálssyni

16. nóvember
kl. 11:00

Laugardaginn 16. nóvember kl. 11.00

Vinstri græn söguganga um Laugardalinn

Stefán Pálsson, varaborgarfulltrúi og sagnfræðingur, gengur um Laugardalinn frá kosningamiðstöðinni, Suðurlandsbraut 10. Haldið verður um slóðir hitaveitu, þvottalauga og íþróttafólks. Háskalegar uppljóstranir við hvert fótmál og pólitíkin alltumlykjandi. Að göngu lokinni verður kíkt í kaffi á kosningamiðstöðinni og tilfallandi frambjóðendur teknir tali.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search