Þorvaldur Örn Árnason mun leiða baráttusöngva í kosningamiðstöð VG á mánudögum frá kl. 17.00-19.00 fram að kosningum. Öll gömlu baráttulögin og kannski einhver ný líka. Öll velkomin.
Suðurlandsbraut 10 (kosningamiðstöð á höfuðborgarsvæði)
Baráttusöngvar vinstra fólks í kosningamiðstöð VG
18. nóvember
kl. 17:00