Sindri Geir Óskarsson og Jóna Björg Hlöðversdóttir sem skipa 1. og 2. sæti á lista VG í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar 30. nóvember næstkomandi bjóða til opins fundar á Húsavík í sal Framsýnar, Garðarsbraut 26.
Aldey Unnar Traustadóttir, sveitarstjórnarfulltrúi VG og óháðra í Norðurþingi sem skipar 8. sæti listans verður einnig á staðnum.
Öll hjartanlega velkomin.
Heitt á könnunni.