PO
EN
Lebowski

Heimsendapartý UVG

29. nóvember
kl. 20:00

Hægribylgja á Vesturlöndum, réttindi kvenna og kvára í hættu, vistkerfi jarðar að hrynja og kjarnorkuógn stórveldanna vofir yfir. Er nokkuð annað í stöðunni en að skella sér út á lífið og skemmta sér duglega? Fjölmennum á Lebowski næsta föstudag kl. 20 og gírum okkur upp í að heimsækja kjörklefana með sveitt ennið daginn eftir!

Frír bjór meðan birgðir endast!

DJ Karítas mun troða upp og hinn eini sanni Daníel Arnarsson mun stýra karaokefjöri inn í nóttina.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search