Verið velkomin í kosningakaffi VG í Reykjavík í kosningamiðstöðinni á Suðurlandsbraut 10. Kaffi og kræsingar á borðum, frambjóðendur líta inn og hver veit nema eitt eða tvö jólalög verði sungin. Í öllu falli notaleg samvera á spennuþrungnum degi.
Hlökkum til að sjá ykkur