Öll velkomin í kosningakaffi Vinstri grænna í Borgarbyggð á Hótel Vesturlandi í Borgarnesi á kjördag frá kl. 13.00-16.30. Gunna Þórðar og Rúna Jóna reiða fram veitingar og ræða stjórnmálin við gesti og gangandi.
Hótel Vesturland
Kosningakaffi VG í Borgarnesi
30. nóvember
kl. 13:00