PO
EN

Aðalfundur Vinstri grænna á Akureyri

Vinstri græn á Akureyri halda aðalfund sinn í húsnæði hreyfingarinnar í Brekkugötu 7a,  nk. fimmtudagskvöld klukkan 20.00.

Á dagskrá eru:

Venjuleg aðalfundarstörf.

 

Ein lagabreytingartillaga hefur borist nú þegar, Frestur til að skila lagabreytingartillögum er viku fyrir fund.

Sóley Björk, bæjarfulltrúi VG, gerir grein fyrir stöðunni í bæjarmálunum og segir frá sveitarstjórnarráðstefnu VG sem haldin var á Akranesi 4. maí sl.

Umræða um landsmálin og önnur mál.

 

Ólafur Kjartansson, formaður VG á Akureyri – s. 893-5638 / 462-5738

 

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search