VGR heldur málefnafund næsta þriðjudgskvöld, 8, apríl í Veröld, húsi Vigdísar, frá kl. 19 til kl. 21
Þar ætlum við að fjalla um velferða og húsnæðismál, helstu áskoranir, tækifæri og forgangsröðun verkefna fyrir næstu kosningar.
Elín Oddný Sigurðardóttir teymisstjóri Virknihúss Reykjavíkurborgar heldur framsögu og að henni lokinni verða almennar umræður.