Sumarferð VG
Laugardaginn 29 júní 2019
Verð 7.500 kr. frítt fyrir börn undir 12 ára.
Hafið í huga að sniðugt er að taka með nesti í rútu fyrir börn, góða skó fyrir ykkur öll og skeiðar fyrir fornleifauppgröft!
Hlökkum til að verja deginum saman!
Dagskrá:
09:00 – Brottför með rútu frá Kjarvalsstöðum.
11.00-11:30 – Stopp í Árnesi, sjoppa og snyrting.
12:15 – Rauðukambar í Þjórsárdal, boðið verður uppá nesti og kaffi, og farið í fornleifaleiðangur undir stjórn Bergs Þórs Björnssonar.
13:40 – Lagt af stað á næsta áfangastað
14:00 – Lautarferð í skóg eða skjóli, eftir veðri.
17:00 – Grill á Miðhúsum hjá Steingrími.
20:00 – Heimferð.
21:15 – Heimkoma á Kjarvalsstaði.