PO
EN

Opinn fundur með forsætisráðherra og þingmönnum

VG á Tröllaskaga

Opinn fundur 2. október kl. 18.00 með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, og þingmönnum kjördæmisins; Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis, og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformanni VG. Við vonumst til að sjá ykkur sem flest og hlökkum til að taka þátt í líflegri umræðu með ykkur.

ÖLL VELKOMIN!

Fundurinn verður í Gísli, Eiríkur, Helgi, Kaffihús Bakkabræðra, Grundargötu 1, Dalvík.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search