Vinstri græn í Reykjavík boða til fundar um Menntasjóð námsmanna – Framtíð Lánasjóðs íslenskra námsmanna og efnahag námsmanna.
Frummælendur verða Andrés Ingi Jónsson þingmaður VG, Sigrún Jónsdóttir formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta og Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM.