VG á Austurlandi verður skýr valkostur í komandi sveitarstjórnarkosningum með áherslu á fjölbreytta stefnu og metnaðarfulla framtíðarsýn. Lögð verður áhersla á að sérstaða hvers svæðis njóti sín í sátt við umhverfi og samfélag.
Í uppstillingarnefnd eru Pétur Heimisson, Ásta Hlín Magnúsdóttir, Svandís Egilsdóttir, Kristján Ketill Stefánsson og Berglind Häsler.
Berglind hefur jafnframt verið ráðin kosningastjóri.
Áhugasömum er bent á að hafa samband við uppstillingarnefnd: austurland@vg.is