Líf er fædd í Kaupmannahöfn 13. ágúst 1974. Hún er í sambúð með Snorra Stefánssyni lögmanni og eiga þau fjögur börn fædd 2000, 2009, 2010 og 2012. Þau búa í vesturbæ Reykjavíkur.
Starfsferill
2016- Borgarfulltrúi
2014-2016 Varaborgarfulltrúi
2010- 2016 Skóla- og frístundaráðsfulltrúi
2006-2011 Vefritstjóri Sambands íslenskra sparisjóða og Sparisjóðsins
2004-2006 Grunnskólakennari í Valhúsaskóla og Suðurhlíðaskóla
2000-2007 Þýðandi á fréttastofu RÚV og þýðingaverkefni á vegum RÚV
Nám
2009- Meistarapróf í íslenskukennslu (ólokið)
2001-2004 Kennaraháskóli Íslands, B.ed
1991-1994 Stúdentspróf frá Nørre gymnasium í Brønshøj
Félagsstörf
2011-2015 Í stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs
2011-2012 Formaður VGR, svæðisfélag Vinstri grænna í Reykjavík
2007-2010 Í stjórn starfsmannafélags Sparisjóðsins og Icebank
2002-2004 Stúdentaráð Kennaraháskólan
2003-2004 Varaformaður BÍSN og varafulltrúi í LÍN