PO
EN

Verum vinstra megin

Konsningar 30. nóvember 2024

Börnin bíða meðan lausnin stendur auð

Raddlaus náttúra

Skörungur í sögu verkalýðsbaráttunnar

Á döfinni

Ekkert á dagskrá

Nýjasti þáttur Ávarpsins

Guðrún Hallgrímsdóttir, Rauðsokkur og matvæli

Verkalýðsbaráttan heldur áfram

Ræða Svandísar 1. maí

Sameiginleg viðmið varðandi fyrirspurnir í aðdraganda kosninga

Í aðdraganda kosninga berast stjórnmálaflokkum fjölmörg erindi og fyrirspurnir frá hagsmunasamtökum, áhugamannafélögum og einstaklingum um stefnu flokkanna í hinum ýmsu málum. Það er sjálfsagður liður í gangverki lýðræðsins, sem er bæði til þess fallinn að auðvelda kjósendum að taka upplýstar ákvarðanir og skerpa á stefnumótum stjórnmálaflokka. Til þess að unnt sé að bregðast við slíkum fyrirspurnum fljótt, örugglega og af vandvirkni, óska stjórnmálaflokkar sem fulltrúa eiga á Alþingi, þess að fyrirspyrjendur gæti að því að spurningarnar séu skýrar og einfaldar, ekki margþættar eða skilyrtar, og ekki séu fleiri en þrjár í hverju erindi. Ekki verður hægt að tryggja svör við spurningum sem berast síðar en fimmtudaginn 21. nóvember.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search