PO
EN

Fjarfundur um heilbrigðismál á Austurlandi

3. september

Vinstri græn á Austurlandi bjóða til fjarfundar um heilbrigðismál á fimmtudagskvöld 3. september klukkan 20.00. Fundinum verður streymt um víða veröld og eru félagar í VG hvar sem þeir eru niðurkomnir hvattir til að fylgjast með, því þarna mun margt fróðlegt koma fram um heilbrigðismál á landsbyggðinni og heilbrigðismál almennt.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search