PO
EN

Opinn rafrænn fundur um loftlags- og umhverfismál

10. september
kl. 20:00

Framboð VG til sveitarstjórnarkosninga í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi býður til opins rafræns fundar um loftlags- og umhverfismál. Fimmtudaginn 10. september kl. 20:00. 

Frambjóðendur kynna stefnuna í málaflokknum:

Jódís Skúladóttir, 1. sæti

Andrés Skúlason, 5. sæti

Guðrún Schmidt, 12. sæti

Sérstakur gestur: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra og varaformaður Vinstri grænna. 

Fundarstjóri, Berglind Häsler

Við hvetjum kjósendur til að senda inn spurningar fyrir fundinn á austurland@vg.is. Fundinum verður streymt á austurland.vg.is og á facebook-síðu framboðsins: VGausturlandi 

Hlökkum til samtalsins!

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search