PO
EN

Fjarfundur þingmanna og ráðherra í kjördæmaviku

29. október

Kjördæmadagar eru á Alþingi 29. október til 2. nóvember. Vegna samkomutakmarkanna er ekki möguleiki að halda opinn fund í raunheimum. Því bjóða ráðherrar og þingmenn VG í Reykjavík til rafræns fundar fyrir félaga VG þann 29. október klukkan 20.00
Fundarstjóri er Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, formaður VG í Reykjavík.
Fundurinn verður haldinn í gegnum fjarfundarforritið Zoom.Þau sem vilja taka þátt þurfa að skrá sig á fundinn í gegnum https://vg.is/fundur-i-kjordaemaviku-reykjavik/Hér eru frekari upplýsingar og leiðbeiningar varðandi þátttöku í fjarfundinum.
https://vg.is/taekniupplysingar-zoom

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search