Kjördæmisráð Suðvesturkjördæmis heldur aðalfund í fjarfundi á Zoom sunnudagskvöldið 10. janúar klukkan 17.00.
Þetta er slóðin á fundinn:
https://us02web.zoom.us/j/82599423698?pwd=OW1XT3pSSWRhVWpiUjlQa2tEVWJxQT09
Á fundinum verður kosin ný stjórn kjördæmisráðsins og ákveðið hvaða leið verður farin við að koma saman framboðslista í kjördæminu fyrir Alþingiskosningarnar 25. september 2021.
Aðalfundurinn er opinn öllum skráðum félögum Vinstri grænna, en aðeins fulltrúar í kjördæmisráði hafa atkvæðisrétt á fundinum.
1. Skoðun kjörbréfa fulltrúa í kjördæmisráði.
2. Stjórn kjördæmisráðs kosin og formaður sérstaklega
3. Umræðu um hvort notast skal við forval eða uppstillingu við röðun á lista Vinstrihreyfingarinnar grænt framboð til Alþingiskosningar 2021.
4. Kosið um forval eða uppstillingu við uppröðun á lista VG Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningum 2021.
4. Almenn umræða
Umræður um val á aðferð við að ákvörðun framboðslista.
4. Kosið um forval eða uppstillingu.
Hlekkur á fundinn verður sendur út til skráðra fundarmanna í tölvupósti verður hægt að nálgast hann í viðburðadagatali VG á heimasíðunni, þar sem fundurinn var upphaflega auglýstur.
Anna Þorsteinsdóttir, fyrir hönd formanna félaga í Suðvesturkjördæmi.