VG í Norðausturkjördæmi auglýsir eftir frambjóðendum á lista hreyfingarinnar fyrir komandi alþingiskosningar.
Framboðsfrestur rennur út á miðnætti laugardaginn 23. janúar 2021 og hvetjum við því alla sem hafa áhuga á að gera betur fyrir samfélagið að leggja okkur lið.
Áhugasöm sendið okkur póst á nordaustur@vg.is.
Hugmyndir eða ábendingar um frambjóðendur má senda á sama netfang.
Kjörfundur verður rafrænn dagana 13. – 15. febrúar.