Opinn málefnafundur, fyrsti af þrem, með frambjóðendum Vg í Norðausturkjördæmi
Laugardaginn 6. Febrúar kl. 11:00 -12:30
Opinn rafrænn málefnafundur verður haldinn laugardaginn 6. febrúar kl. 11:00.
Til umræðu verða menningarmál, atvinnumál og nýsköpun
Við hvetjum sem flest til að koma á fundinn og hlusta á frambjóðendur og spyrja spurninga um þau málefni sem verða til umræðu.
Upplýsingar um frambjóðendur má finna nordaustur.vg.is
Hlekkur á fundinn:
https://us02web.zoom.us/j/87934312328