Þingmenn VG á höfuðborgarsvæðinu boða til opins fundar á kjördæmadögum um hinsegin mál og næstu skref í þeim efnum.
Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78, heldur erindi.
Þingmennirnir Svandís Svavarsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Ólafur Þór Gunnarsson taka þátt í umræðum. Hægt verður að senda inn spurningar.
https://zoom.us/j/94878517974?pwd=Vk5GQjIxeWI3L0ZhTU01QStnMDhOQT09