Vg í Suðurkjördæmi auglýsir eftir frambjóðendum á lista hreyfingarinnar. Framboðsfrestur í efstu fimm sætin rennur út á miðnætti mánudaginn 8. mars 2021. Áhugasöm sendið póst á arnessysla@vg.is. Hugmyndir eða ábendingar um frambjóðendur má senda á sama netfang. Kjörfundur verður rafrænn dagana 10.-12. apríl. Vertu með.
Framboðsfrestur í Suðurkjördæmi rennur út
8. mars
kl. 23:59