PO
EN

Framhaldslandsfundur VG 2021

28. ágúst
-
28. ágúst
kl. 10:00

Landsfundur VG. laugardaginn 28. ágúst, verður fjarfundur enn á ný vegna fjórðu bylgju covid. Landsfundurinn er kosningafundur, enda þá aðeins tæpur mánuður til Alþingiskosninga 25. september. Á fundinum verða kosningaáherslur kynntar, kosið verður í stjórn og flokksráð. Hægt er að bjóða sig fram í stjórn eða flokksráð með því að senda framboðstilkynningu á kjorstjorn@vg.is. Kosningarnar verða rafrænar, eins og VG fólk á að venjast frá því í forvali í vor. Landsfundargleði verður frestað enn á ný. Dagskrá stjórnarfundarins verður birt 20. ágúst, að loknum stjórnarfundi.

Dagskrá.

Laugardagur 28 . ágúst

10:00-10:15                   Framhalds landsfundur settur. Tillaga að dagskrá borin upp. Skýrsla stjórnar, kosning í fagráð.

10:15-10:45                    Ræða formanns: Katrín Jakobsdóttir flytur opnunarræðu

10:45-10:55                    Skemmtiatriði: Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs

11:00                              Frestur til að skila inn framboði til stjórnar á kjorstjorn@vg.is

11:00-11:30                    Kynning á stefnum og ályktunum

11:30-11:45                    Afdrif kosningaáherslna

11:45-12:30                    Hádegishlé

12:30-13:15                    Kosning til stjórnar
Formaður kjörstjórnar kynnir fyrirkomulag, frambjóðendur kynna sig, svo hefjast kosningar og niðurstöður
eru tilkynntar jafnóðum)

13:00 Frestur til að skila athugasemdum um stefnur og ályktanir

13:15-14:45                    Almennar stjórnmálaumræður.         

14:00                              Frestur til að skila inn framboði í flokksráð á kjorstjorn@vg.is

14:45-15:15                    Kosning í flokksráð
Formaður kjörstjórnar kynnir fyrirkomulag og opnar kosningu sem stendur til 15:30

15:15-15:30                    Stutt fundarhlé meðan fólk klárar að kjósa

15:30-16:00                    Oddvitar kynna kosningaáherslur

16:00-16:45                    Afgreiðsla ályktana og stefnumála

16:45-17:00                    Fundarlok, tilkynnt um niðurstöður flokksráðskosninga og fundi slitið

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search