Frestur til að skrá sig í VG til að taka þátt í forvali í Norðvesturkjördæmi hefur verið framlengdur um sólarhring vegna þess að heimasíða VG lá niðri í gær. Fresturinn er núna 13. apríl kl. 23.59.
Fyrsti málefnafundur með frambjóðendum verður laugardaginn 10. apríl, kl. 12:00