PO
EN

Stefnur VG samþykktar á landsfundi

Deildu 

Nýjar og/eða uppfærðar stefnur Vinstri grænna, sem samþykktar voru á landsfundi um helgina, hafa nú verið birtar hér á heimasíðunni. Ein þeirra er stefna um auðlindir hafs og stranda, en alls voru samþykktar nýjar eða uppfærðar stefnur í átta málaflokkum.

Úr auðlindastefnunni: „Vinstrihreyfingin – grænt framboð vill standa vörð um ákvæði 1.gr. laga um stjórn fiskveiða sem kveður á um sameign þjóðarinnar á nytjastofnum sjávar og treysta þá sameign í sessi með auðlindaákvæði í stjórnarskrá.“

Stefnumál

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search