PO
EN

Bein lína með Steinunni Þóru og Orra Páli

Deildu 

Steinunn Þóra og Orri Páll eiga margt sameiginlegt, meðal annars það að hafa lent í öðru sæti í forvali VG í Reykjavík á dögunum. Af því tilefni verða þau í Beinni línu á Facebook-síðu VG í hádeginu 28. maí. Endilega sendu okkur spurningu á vg@vg.is.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search