PO
EN
Suðurnesjastofa

Opinn fundur í Suðurkjördæmi: Katrín og Hólmfríður ræða framtíð og tækifæri í landshlutanum.

1. september
kl. 17:00

Miðvikudaginn 1. sept verður fundur í Suðurnesjastofa 3. hæð í Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum, Reykjanesbæ, kl 17:00 -18:30.

Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og forsætisráðherra, verður sérstakur gestur fundarins. Hún ásamt Hólmfríði Árnadóttur, oddvita Suðurkjördæmis ræða framtíð og tækifæri í landshlutanum ásamt fleiri frambjóðendum á lista VG í kjördæminu.

Öll velkomin!

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search