Opinn fundur VG í Árnessýslu um heilbrigðismál
Miðvikudaginn 8. september kl 20:30 í Tryggvaskála.
Sérstakur gestur fundarins verður Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Hólmfríður Árnadóttir, oddviti VG í Suðurkjördæmi og Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sem er í öðru sæti, munu taka þátt í samtalinu sem og fleiri frambjóðendur kjördæmisins.
Öll velkomin