Opinn fundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarti Steingrímssyni, formanni Umhverfisnefndar Mosfellsbæjar. Súpa og kaffi í boði VG Mosfellsbæ.Svæðisfélag VG í Mosfellsbæ heldur opinn fund í skátaheimili Mosverja, Álafossvegi 18. Hvers vegna þurfum við að friðlýsa í byggð? Hvernig getum við flýtt Borgarlínu og tryggt betri almenningssamgöngur í Mosfellsbæ? Þurfa sveitarstjórnir og stjórnvöld að vinna betur saman í baráttunni gegn loftslagsvá? Fundarstjóri er Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur.Öll velkomin.
Skátaheimili Mosverja, Álafossvegi 18
Umhverfismál í Mosfellsbæ
18. september
kl. 20:00