Vinstri græn í Suðvesturkjördæmi ætla að bjóða upp á vöfflur og með því í kosningamiðstöð sinni í Bæjarlind 2 á sunnudaginn frá klukkan 14 til 17. Öllum velkomið að mæta. Lofum huggulegri stemningu og spjalli á pólitískum og ópólitískum nótum.
Bæjarlind 2, Kópavogi
Pólitískt vöfflukaffi
19. september
kl. 14:00