Málefnahópur um málefni fatlaðs fólks og öryrkja boðar til opins fundar fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20:00.
Rannveig Traustadóttir, prófessor emerita mun kynna samninginn, fjalla um mikilvægi hans, helstu áherslur og nýnæmi. Góður tími verður fyrir spurningar og umræður. Frambjóðendur og allt annað áhugafólk um sveitastjórnarmál er sérstaklega velkomið á fundinn enda þjónusta við fatlað fólk eitt af stóru verkefnum sveitarfélaganna.
Fundurinn verður haldinn í fjarfundi.
Hlekkur á fundinn er hér.
Meeting ID: 872 7106 4873
Passcode: 118696