Félagsfundur með þingflokki VG um mannúðaraðstoð vegna stríðsins í Úkraínu.
Gestir verða Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, félagsfræðingur, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef og Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða Krossins.
Félagar í VG geta tekið þátt á netinu og komið með spurningar.
Hægt er að senda inn spurningar fyrir fundinn á anna.lisa.bjornsdottir@althingi.is.
Fundi stjórnar Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður.