Tillögur fyrir sveitastjórnarkosningar í Reykjavík
Kjörstjórn Vinstri grænna í Reykjavík leitar eftir tillögum að frambjóðendum á framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar Reykjavíkur í vor. Hægt er að senda inn tillögur til 14. mars næstkomandi.