Vinstri græn í Reykjavík bjóða í hefðbundið VG kaffi 1. maí á baráttudegi verkalýðsins í kosningamiðstöðinni í Bankastræti. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra ávarpar fundinn og Una Torfadóttir, flytur tónlist. Öll velkomin.
Reykjavík
Baráttukaffi Vinstri grænna 1. maí
1. maí
kl. 15:00