PO
EN
VG- portið

Framboðslisti Vinstri grænna 1. apríl

1. apríl
kl. 20:00

Vinstri græn í Reykjavík leggja framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor, fram til samþykktar á félagsfundi í VG-portinu Bankastræti 2. , þar sem var kosningamiðstöð fyrir síðustu Alþingiskosningar. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, og ráðherrar og þingmenn Reykjavíkur, Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og Svandís Svavardóttir ávarpa fundinn.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search