Líf Magneudóttir, oddviti VG, Stefán Pálsson í öðru sæti og Elín Björk Jónasdóttir í þriðja sæti og aðrir frambjóðendur VG í Reykjavík, kynna stefnumál Vinstri grænna fyrir Reykjavík framtíðarinnar í menningarmiðstöðinni í Úlfarsárdal kl 16.00 á miðvikudag. Öll velkomin
Meninningarmiðstöðin Úlfarsárdal.
Vinstri græn í Reykjavík kynna stefnumál
27. apríl
kl. 16:00