Frambjóðendur Vinstri grænna í Norðurþingi verða til skrafs og ráðagerða á opnum súpufundi á Sölku í hádeginu þriðjudaginn 10. maí. Fundurinn hefst klukkan 11.30. Öll velkomin til samtals um framtíðina í Norðurþingi.
Frambjóðendur, þingmenn og ráðherrar á Húsavík
10. maí
kl. 11:30