Ísland í fararbroddi varðandi rétt einstaklinga til að breyta opinberri kynskráningu
Ísland er eitt af níu ríkjum í Evrópu sem hefur innleitt kerfi sem byggir á sjálfsákvörðunarrétti einstaklinga sem vilja breyta opinberri kynskráningu sinni. Þar að auki er Ísland eina landið sem tryggir sjálfsákvörðunarrétt kynsegin einstaklinga til að skrá sig í samræmi við eigin kynvitund, þ.e. með hlutlausri skráningu. Þetta er meðal þess sem fram kemur […]
Ísland í fararbroddi varðandi rétt einstaklinga til að breyta opinberri kynskráningu Read More »