PO
EN

Björg Eva Erlendsdóttir

Ísland í fararbroddi varðandi rétt einstaklinga til að breyta opinberri kynskráningu

Ísland er eitt af níu ríkjum í Evrópu sem hefur innleitt kerfi sem byggir á sjálfsákvörðunarrétti einstaklinga sem vilja breyta opinberri kynskráningu sinni. Þar að auki er Ísland eina landið sem tryggir sjálfsákvörðunarrétt kynsegin einstaklinga til að skrá sig í samræmi við eigin kynvitund, þ.e. með hlutlausri skráningu. Þetta er meðal þess sem fram kemur […]

Ísland í fararbroddi varðandi rétt einstaklinga til að breyta opinberri kynskráningu Read More »

Manstu fyrsta starfið?

Þú manst líklega vel eftir þinni fyrstu vinnu og þeim fjölbreyttu tilfinningum sem því fylgdi. Í bleiklituðum baksýnisspegli ungdómsins rifjast fljótlega upp hversu stór hluti félagslegi parturinn var af vinnunni. Vinnufélagarnir skipta okkur nefnilega máli. Oft myndast svo góður vinskapur milli fólks að vinskapurinn lifir áfram, jafnvel þegar fólk skiptir um vinnustað. Það að vinna,

Manstu fyrsta starfið? Read More »

Flugstefna

Verið er að vinna flugstefnu fyrir Ísland af krafti og liggja fyrstu drög hennar fyrir sem grænbók. Stefnan er í eðli sínu bæði pólitísk og fagleg. Drögin taka fyrst og fremst á faglega þættinum. Nú liggur fyrir að fá umsagnir sem fjalla um félagslega og pólitíska þáttinn, ásamt umhverfismálum flugsins. Þar koma við sögu sveitarfélög,

Flugstefna Read More »

Vestmannaeyjar: Samgöngur enn og aftur

Enginn er eyland – er fræg setning eftir breskan rithöfund og kennimann og ber að skilja í óeiginlegri merkingu. Við erum öll í einhvers konar samfélagi við aðra menn. Eiginlegir eyjabúar standa aftur á móti, og bókstaflega, frammi fyrir stæðhæfingunni og samtímis nokkrum vanda: Þeir þurfa að komast leiðar sinnar til annarra landsvæða, oft eða

Vestmannaeyjar: Samgöngur enn og aftur Read More »

Ár framfara og áskorana

Krefjandi, viðburðaríkt, árangursríkt. Öll þessi orð koma mér í hug þegar árið 2019 er rifjað upp. Í apríl voru lífskjarasamningarnir undirritaðir á almennum vinnumarkaði en þeir mörkuðu ákveðin tímamót. Þeir eru umbótasamningar sem fólu annars vegar í sér nýja nálgun aðila vinnumarkaðarins á kjarasamninga og hins vegar ríkari aðkomu stjórnvalda en áður hefur tíðkast. Ríkisstjórnin

Ár framfara og áskorana Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search