Entries by Bjarki Þór Grönfeldt

Viðhorf og veruleiki

Okkur berast í sífellu fréttir af ýmiss konar mengun í umhverfi okkar og dýrum sem hafa drepist vegna plastsmengunar. Þegar dýrin eru krufin má finna alls kyns rusl sem þau hafa gleypt, plastpoka, plasttappa og aðrir plasthluti. Ástandið hefur stigmagnast undanfarna áratugi í takt við framleiðslu plasts og einnota umbúða. Talið er að það séu […]

Berglind á þingi í fyrsta sinn

Berglind Häsler, ferðaþjónustubóndi og blaðamaður á Karlsstöðum í Berufirði tók í dag sæti á Alþingi í fyrsta sinn, sem varamaður Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, þingmanns Norðausturkjördæmis. Þessa viku situr Álfheiður Ingadóttir einnig á þingi, sem varamaður Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra sem er erlendis. Berglind sagðist fyrir fyrsta þingflokksfund sinn í dag, fagna þeirri óvæntu áskorun að hafa […]

Konur og karlar

Þær eru ekki eins og þeir, sem eru öðruvísi en þær og þau eru ólík. Almennt séð leggja konur áherslu á aðra þætti – forgangsröðun karla er önnur og eftirfylgni mála öðruvísi. Konur eru með málefni er snúa að börnum, heilsu, menntun og umhyggju svo að örfá dæmi séu tekin, ofar á blaði en karlar, […]

Ályktanir flokksráðs 13. október 2018

Ályktun um félagsleg undirboð Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, haldinn 12.-13. október 2018, skorar á Alþingi og ríkisstjórn að gera nú þegar nauðsynlegar breytingar á ákvæðum laga um keðjuábyrgð og lög um starfsmannaleigur, setja ný lög ef þurfa þykir og efla jafnframt eftirlitsstofnanir til að stöðva og koma í veg fyrir félagsleg undirboð á íslenskum […]

Drög að stefnu gegn áreitni og ofbeldi

Flokksráðsfundur vísaði drögum að stefnu og aðgerðaráætlun Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs gegn kynferðislegri áreitni og kynbundinni áreitni og ofbeldi til nýskipaðrar jafnréttisnefndar. Mun nefndin fullvinna drögin fram að landsfundi hreyfingarinnar 2019. Skráning í nefndina fer fram með því að senda póst á vg@vg.is Sjá drög hér.    

Metnaðarfull áform í loftslagsmálum

Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var nýverið kynnt af sjö ráðherrum. Ríkisstjórnin hefur metnaðarfull áform í loftslagsmálum og hyggst verja um 6,8 milljörðum króna til þeirra á næstu fimm árum. Mikil og góð umræða hefur skapast í kjölfar kynningarinnar. Umræðan hefur að mestu verið jákvæð og lausnamiðuð, en auðvitað er deilt um leiðir og gagnrýnisraddir heyrast. […]

Aðalfundur VG í Vestmannaeyjum

Í gærkvöldi var haldinn aðalfundur VG í Vestmannaeyjum. Venjuleg aðalfundarstörf fóru fram og kjörnir voru fulltrúar félagsins á landsfund. Rætt var um undirbúning bæjarstjórnarkosninganna á næsta ári. Ný stjórn var kosin en hana skipa: Ragnar Óskarsson formaður ( hrauntun22@gmail.com) Margrét Lilja Magnúsdóttir ( margret@setur.is) Sigríður Kristinsdóttir (siggak@hive.is).   Eftirfarandi kveðja var send þingflokki VG: Baráttukveðjur til […]

Félagsfundur VG á Suðurnesjum

Félagsfundur VG á Suðurnesjum verður í kvöld, þriðjudag, 5. september, kl. 20:00 í sal Karlakórs Keflavíkur, Vesturbraut 17 í Reykjanesbæ. Fundarefnin eru kjör fulltrúa á landsfund VG og framboðsmál á svæðinu þar sem spurningin hvort og hvernig verður boðið fram í Reykjanesbæ er stóra málið. Ástandið í Helguvík verður einnig rætt. Gestir fundarins verða Katrín Jakobs og Ari […]

Sveltistefna og einkarekstur

Heilbrigðisráðherra var á vorþingi þráspurður um það hvert hann hygðist stefna hvað varðar einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Ráðherrann margítrekaði að ekki stæði til að fara í neinar grundvallarbreytingar á heilbrigðiskerfinu eða að auka stórkostlega við einkarekstur í kerfinu. Nú lítur hins vegar út fyrir að flokkur heilbrigðisráðherra, Björt framtíð, sem talaði mjög fyrir kerfisbreytingum á sviði […]