Skráning á flokksráðsfund VG  27. nóvember 2021

Fundurinn er fjarfundur, en hægt verður, fyrir þá sem þess óska, að mæta á Grand Hótel. Tímasetning liggur ekki alveg fyrir en verður eftir hádegi. Gilt hraðpróf með QR kóða er forsenda mætingar á stað (heimapróf dugir ekki). Heilsugæslan býður uppá hraðpróf um allt land.

Hámarksræðutími í umræðum er 3. mínútur í fyrstu umferð og 1 í síðari, samkvæmt reglum flokksráðs frá 2009. Þar sem fundartími er knappur er fundarmenn hvattir til að ydda mál sitt svo allir komist að með góðu móti.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.