PO
EN

Kári Gautason

framkvæmdastjóri þingflokks

BS í búvísindum frá Landbúnaðarháskóla Íslands 2014. MS í landbúnaðarlíffræði með áherslu á búfjárerfðafræði frá Háskólanum í Árósum 2017. Styrkþegi Kopenhagen Fur árið 2017 fyrir þróun á slembilíkani á hagrænum áhrifum ræktunnar minka.

Framkvæmdastjóri þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs síðan 2018. Sérverkefni hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins 2017–2018. Ráðgjafi hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins 2013–2017. Bústjóri á Loðdýrabúinu Skálanesi ehf. 2013–2015. Sumarstörf í sveit 2005–2012.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search