Framboðslistar VG 2021
Allir frambjóðendur eftir kjördæmum

1. Katrín Jakobsdóttir
forsætisráðherra og formaður VG

2. Steinunn Þóra Árnadóttir
alþingiskona

3. Eva Dögg Davíðsdóttir
doktorsnemi

4. René Biasone
sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun

5. Andrés Skúlason
verkefnastjóri

6. Álfheiður Ingadóttir
ritstjóri Náttúrufræðingsins

7. Arnar Evgení Gunnarsson
þjónn

8. Birna Björg Guðmundsdóttir
formaður Trans vina

9. Ragnar Kjartansson
myndlistamaður

10. Hólmfríður Sigþórsdóttir
framhaldsskólakennari

11. Jón M. Ívarsson
rithöfundur

12. Íris Andrésdóttir
grunnskólakennari

13. Kinan Kadoni
menningarmiðlari

14. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson
rithöfundur

15. Unnur Eggertsdóttir
leikkona

16. Gústav Adolf Bergmann
doktorsnemi í heimspeki

17. Torfi Stefán Jónsson
sagnfræðingur

18. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
leik- og söngkona

19. Ragnar Gauti Hauksson
samgönguverkfræðingur

20. Aðalheiður Björk Olgudóttir
grunnskólakennari

21. Steinar Harðarsson
vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri

22. Guðrún Ágústsdóttir
fyrrv. forseti borgarstjórnar

1. Svandís Svavarsdóttir
heilbrigðisráðherra

2. Orri Páll Jóhannsson
aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður

3. Daníel E. Arnarson
framkv.stj. samtakanna ´78

4. Brynhildur Björnsdóttir
blaðamaður og söngkona

5. Elva Hrönn Hjartardóttir
sérfræðingur hjá VR

6. Sveinn Rúnar Hauksson
læknir

7. Kristín Magnúsdóttir
mastersnemi í mannfræði

8. Guy Conan Stewart
grunnskólakennari

9. Elínrós Birta jónsdóttir
sjúkraliðanemi

10. Styrmir Reynisson
framhaldsskólakennari

11. Jónína Riedel
félagsfræðingur

12. Bryngeir Arnar Bryngeirsson
tómstunda- og félagsmálafræðingur/gönguleiðsögumaður

13. Sigrún Alba Sigurðardóttir
menningarfræðingur

14. Gunnar Guttormsson
vélfræðingur

15. Álfheiður Sigurðardóttir
skrifstofustjóri/verkefnastjóri

16. Ragnar Auðun Árnason
stjórnmálafræðingur

17. Maarit Kaipainen
viðskiptafræðingur og sérfræðingur á sviði loftslagsmála

18. Helgi Hrafn Ólafsson
kennari og íþróttafræðingur

19. Ingileif Jónsdóttir
prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu

20. Grímur Hákonarsson
leikstjóri

21. Sjöfn Ingólfsdóttir
fyrrv. form. Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar

22. Kjartan Ólafsson
fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans

1. Hólmfríður Árnadóttir
skólastjóri

2. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir
bóndi og sveitarstjórnarmaður

3. Sigrún Birna Steinarsdóttir
formaður Ungra vinstri grænna

4. Rúnar Gíslason
lögreglumaður

5. Helga Tryggvadóttir
náms- og starfsráðgjafi

6. Almar Sigurðsson
ferðaþjónustubóndi

7. Anna Jóna Gunnarsdóttir
hjúkrunarfræðingur

8. Sigurður Torfi Sigurðsson
verkefnisstjóri

9. Pálína Axelsdóttir Njarðvík
félagssálfræðingur

10. Ásgeir Rúnar Helgason
lýðheilsufræðingur

11. Linda Björk Pálmadóttir
félagsfræðingur

12. Þorsteinn Kristinsson
kerfisfræðingur

13. Hörður Þórðarsson
leigubílsstjóri

14. Valgerður María Þorsteinsdóttir
nemi

15. Guðmundur Ólafsson
bóndi og vélfræðingur

16. Kjartan Ágústsson
bóndi og kennari

17. Gunnhildur Þórðardóttir
myndlistarmaður

18. Linda Björk Kvaran
kennari og náttúrufræðingur

19. Sæmundur Helgason
kennari og sveitarstjórnarmaður

20. Ari Trausti Guðmundsson
alþingismaður

1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson
umhverfis- og auðlindaráðherra

2. Una Hildardóttir
varaþingmaður og forseti LUF

3. Ólafur Þór Gunnarsson
læknir og alþingismaður

4. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir
þjóðfræðinemi

5. Þóra Elfa Björnsson
setjari og framhaldsskólakennari

6. Július Andri Þórðarson
stuðningsfulltrúi/ háskólanemi

7. Bjarki Bjarnason
rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ

8. Elín Björk Jónasdóttir
veðurfræðingur

9. Fjölnir Sæmundsson
varaþingmaður og formaður Landsambands lögreglumanna

10. Anna Þorsteinsdóttir
þjóðgarðsvörður

11. Sigurður Loftur Thorlacius
umhverfisverkfræðingur

12. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir
grunnskólakennari og fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði

13. Árni Matthíasson
netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarm. í Kvennaathvarfinu

14. Birte Harksen
leikskólakennari

15. Gunnar Kvaran
sellóleikari

16. Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir
lögfræðingur og myndlistarkona

17. Sigurbjörn Hjaltason
bóndi

18. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir
iðjuþjálfi

19. Ingvar Arnarson
bæjarfulltrúi Garðabæ, B.Sc í íþróttafræði

20. Anna Ólafsdóttir Björnsson
fyrrv. þingmaður kvennalista, tölvunar – og sagnfræðingur

21. Einar Ólafsson
íslenskufræðingur

22. Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir
deildarstjóri leikskóla

23. Gestur Svavarsson
upplýsingatækniráðgjafi

24. Aldís Aðalbjarnardóttir
kennari

25. Einar Bergmundur Þorgerðar og Bóasson
hugbúnaðarsérfræðingur

26. Þuríður Backman
fyrrverandi alþingismaður

1. Bjarni Jónsson
fiskifræðingur og sveitarstjórnarmaður, Hólum í Hjaltadal

2. Lilja Rafney Magnúsdóttir
alþingismaður, Suðureyri

3. Sigríður Gísladóttir
dýralæknir, Ísafirði

4. Þóra Margrét Lúthersdóttir
sauðfjár- og skógarbóndi, Forsæludal í Vatnsdal

5. Lárus Ástmar Hannesson
kennari og bæjarfulltrúi, Stykkishólmi

6. Heiðar Mar Björnsson
kvikmyndagerðarmaður, Akranesi

7. Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir
kennslustjóri og formaður byggðaráðs, Reykholti

8. Ólafur Halldórsson
nemi og starfsmaður í aðhlynningu, Skagaströnd

9. Dagrún Ósk Jónsdóttir
þjóðfræðingur, Strandabyggð

10. María Hildur Maack
umhverfisstjóri, Reykhólum

11. Auður Björk Birgisdóttir
háriðnmeistari og bóndi, Hofsósi

12. Einar Helgason
smábátasjómaður og skipstjóri, Patreksfirði

13. Brynja Þorsteinsdóttir
leiðbeinandi á leikskóla og varam. í sveitarstjórn, Borgarnesi

14. Rún Halldórsdóttir
læknir, Akranesi

15. Valdimar Guðmannsson
iðnverkamaður og eldri borgari, Blönduósi

16. Guðbrandur Brynjúlfsson
bóndi, Brúarlandi á Mýrum

1. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
alþingismaður, Ólafsfirði

2. Jódís Skúladóttir
lögfræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi VG, Múlaþingi

3. Óli Halldórsso
forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi VG, Húsavík

4. Kári Gautason
sérfræðingur, Reykjavík

5. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir
varabæjarfulltrúi, Akureyri

6. Helga Margrét Jóhannesdóttir
nemi, Eyjafjarðarsveit

7. Ingibjörg Þórðardóttir
kennari, Neskaupstað

8. Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson
bóndi og sveitarstjórnarmaður, Öndólfsstöðum

9. Ásrún Ýr Gestsdóttir
nemi, Akureyri

10. Einar Gauti Helgason
matreiðslumeistari, Akureyri

11. Cecil Haraldsson
fv. sóknarprestur, Seyðisfirði

12. Angantýr Ómar Ásgeirsson
nemi, Akureyri

13. Þuríður Helga Kristjánsdóttir
framkvæmdarstjóri MAK, Akureyri

14. Helgi Hlynur Ásgrímsson
bóndi, sjómaður og vert, Borgarfirði eystri

15. Katarzyna Maria Cieslukowska
starfsmaður í heimahjúkrun, Húsavík

16. Gréta Bergrún Jóhannesdóttir
doktorsnemi, Þórshöfn

17. Kristján Eldjárn
byggingafræðingur, Svarfaðardal

18. Anna Czeczko
grunnskólaleiðbeinandi, Djúpavogi

19. Svavar Pétur Eysteinsson
listamaður, Dúpavogi
