PO
EN

Flokksráðsfundur 21. júní 2014

  1. Björn Valur Gíslason setti fundinn og flutti ávarp um niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna.
  2. Hulda Þórisdóttir hélt erindið “Vinstri græn í hugum fólks”
  3. Örerindi frá frambjóðendum um sveitarstjórnarkosningunum 2014
    1. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
    1. Jórunn Einarsdóttir, bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum
    1. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri
    1. Bjarni Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi í Skagafirði
  4. Örerindi frá kosningastjórum um hvað gekk best í kosningabaráttunni
    1. Inga Sigrún Jóhannesdóttir frá Akranesi
    1. Bjarki Grönfelt frá Borgarbyggð
  5. Katrín Jakobsdóttir ávarpaði fundinn og fjallaði um fortíð go framtíð Vinstrihreyfingarinnar grænnar hreyfingar.
  6. Hópastarf um framtíðarstefnumótun fyrir landsfund árið 2015
    1. Lýðræði, þátttaka og jafnrétti undir stjórn Steinunnar Þóru Árnadóttur og Ingibjargar Þórðardóttur
    1. Fjölmenning og velferð undir stjórn Auðar Alfífu Ketilsdóttur og Ingimars Karls Helgasonar
    1. Alþjóðamál og loftslagsmál undir stjórn Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur og Hrafnkels Lárussonar
    1. Grænn vöxtur, samfélagsþróun og menntun undir stjórn Lífar Magneudóttur og Ingólfs Ásgeirs Jóhannessonar
  7. Niðurstöður hópastarfs kynntar


Fundi slitið kl. 16.50.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search