Stefnumótunarhópur um málefni fatlaðs fólks og öryrkja
27. janúar, klukkan 20:00
Stefnumótunarhópur um málefni fatlaðs fólks og öryrkja heldur sinn fyrsta fund fimmtudaginn 27. janúar kl. 20:00. Hópstjórar eru Steinun Þóra Árnadóttir, þingmaður VG og Rannveig Traustadóttir, prófessor emerita í fötlunarfræðum.